Skóladagatal Ingunnarskóla

Hér fyrir neðan er skóladagatal Ingunnarskóla fyrir skólaárið 2024-2025.
Skóladagatalið sem birtist er gagnvirkt sem þýðir að ef eitthvað breytist í skóladagatalinu sérðu breytingarnar samstundis. Á þessari síðu getur þú líka náð í þitt eigið gagnvirka skóladagatal og pdf útgáfu af skóladagatalinu til að prenta út.
Viltu vera áskrifandi að skóladagatalinu?
Þegar þú ert áskrifandi að skóladagatalinu sérðu breytingar sem eru gerðar á dagatalinu í rauntíma. Þú getur bætt skóladagatalinu við þína eigin dagbók.
Athugaðu að til þess að verða áskrifandi þarftu að afrita slóðina (copy link adress). Það er ekki nóg að hlaða niður skránni.
- Ná í rafrænt skóladagatal
Náðu í pdf útgáfu af skóladagatalinu
Þú getur náð í pdf útgáfu af skóladagatalinu til að prenta út og hengja upp til dæmis á ísskápinn.