Menntabúðir Austur-Vestur

Miðvikudaginn 15. október voru árlegu menntabúðir Austur-Vestur skólanna (Ingunnarskóli, Selásskóli og Vesturbæjarskóli) og að þessu sinni haldnar í Elliðaárstöð.
Kennarar sóttu vinnustofur um gervigreind, tengingu milli tölvutækni og náttúru, sögur sem kveikja neista, Snjallræðiáskorunina Lífið sem mig langar í, vísindakennslu og einhver fóru í ratleik um Elliðaárdal í lok dags var foropnun á sýninguna Hjartastrengir og vatnsæðar og kynnt námsefnið Ósýnilegt mikilvæg starfsþróun til efla okkar frábæru kennara.