Afmæli Ingunnarskóla

afmæli 2025

Í dag hittumst við á samveru til að fagna fullveldisdeginum, afmæli Ingunnarskóla, degi íslenskrar tungu og degi tónlistarinnar. 

Kór Ingunnarskóla söng nokkur lög, skólahljómsveit Grafarvogs spilaði og við sungum saman. Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir smásögu og ljóðasamkeppni Ingunnarskóla.


Þetta eru þau sem hlutu viðurkenningu að þessu sinni og óskum við þeim innilega til hamingju.  

Yngsta stig:
Besta rímið: ljóð án titils, Joanna, 3. bekk
Skemmtilegasta sagan: Ráðgátan um týndu álfana, Eva Rún, 4. bekk

Miðstig: 
Mesta spennusagan: Hryllings hótelið, Hrafnhildur, 6. bekk
Frumlegasta sagan: Víkingurinn Jónas, Lára Harðardóttir, 5. bekk

Elsta stig:
Áhrifamesta sagan: Nýi skólinn, Aníta  8.bekk
Fallegasta ljóðið: án titils, Róbert Már 9. bekk