Jólaþorp Ingunnarskóla

jólaþorp_24*

Jólaþorp Ingunnarskóla opnar þann 19. desember milli kl. 17-19.

 

Við hvetjum ykkur til að taka tímann frá og minnum á að velkomið er að taka gesti með.

Kór Ingunnarskóla syngur á sal kl. 17:10 - 17:25

Jólastöðvar:
Pappírsengill - 1. og 2. bekkur
Jólaperl - 3. og 4. bekkur
Jólakort, músastigar og skopparakringlur - 5. og 6. bekkur
Piparkökumálun - 7. bekkur
Jóla Breakout - 8. bekkur
Jólaföndur - 9. bekkur
Nemendur í íslenskuveri kynna jóla- og nýárshefðir sinna landa - Íslenskuver

Fjáröflun 10. bekkjar:
Kaffihús og andlitsmálun - matsalur
Lukkuhjól og þrautabraut - íþróttasalur


Hlökkum til að sjá ykkur.