Áfram Ísland
Á morgun er bóndadagurinn og ætlum við af því tilefni að hvetja alla nemendur og starfsmenn að mæta í lopapeysum.
Á þriðjudaginn 27. janúar ætlum við sýna handboltalandsliðinu samstöðu og mæta í landsliðstreyjum, FRAM treyjum eða fánalitum.
Áfram Ísland!!!