Viðurkenning fyrir Bátaleika

Verkefnið Bátaleikarnir sem er sameiginlegt verkefni í Austur - Vestur fékk í gær viðurkenningu, svokallað gæðamerki eTwinning.
Viðurkenningin er veitt fyrir framúrskarandi eTwinning verkefni. Þessi gæðamerki eru veitt til að viðurkenna fagmennsku, nýsköpun og gæði alþjóðlegra samstarfsverkefna í menntakerfinu.