Vetrarfrí í grunnskólum

haustfrí

Það er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur dagana 24. - 28. október. Einnig er viðtalsdagur í Ingunnarskóla fimmtudaginn 23. október.

Að því tilefni býður borgin upp á dagskrá fyrir fjölskyldur í frístundamiðstöðvum og menningarstofnunum í öllum hverfum borgarinnar frá 24. til 28. október.


Hægt er að sjá dagskrá á eftirfarandi slóð: https://reykjavik.is/haustfri