Upplestrarkeppnin

Upplestrarkeppni 25

Í dag þann 11. mars fór fram Upplestrarkeppni Ingunnarskóla í 7. bekk og tóku átta nemendur þátt að þessu sinni.

Þau Aníta og Jóhannes Rafnar ásamt Álfrúnu Selmu til vara, voru valin til að taka þátt í Upplestrarkeppninni í Árbæjarkirkju þann 3. apríl. 

Guðmundur Jón flutti fyrir gesti tónlistaratriði á kassagítar. 

Keppendur, kynnar, tónlistarmaður og áhorfendur stóðu sig með einstakri prýði.