Tankadagur

kökukeppni 25

Í dag var árlegi Tankadagurinn haldinn hátíðlegur í dag í Ingunnarskóla. Þá var hefðbundið skólastarf brotið upp. 

Meðal annars var var tankahlaup sem er nýtt hjá okkur og er keppni milli bekkja.

Á Tankadeginum er haldin vinsæl kökukeppni Ingunnarskóla en í henni geta nemendur 6.-10. bekkjar tekið þátt. Margar mjög fallegar og skemmtilegar kökur voru sýndar þetta árið og voru veitt verðlaun fyrir þær fallegustu og bestu.