Morgunbolti

Nemendum á unglingastigi hefur boðist að hittast fyrir skóla á föstudagsmorgnum og spila fótbolta með Bjarna og Matta.
Það var vel mætt úr 8. bekk í morgun og mikið fjör. Snædís bakaði svo vöfflur ofan í mannskapinn sem runnu ljúft niður.