Landsátak í sundi

sundátak

Nemendur Ingunnarskóla hafa tekið þátt í landsátaki í sundi og syntu 168.130 metra í nóvember.

Þetta eru 11.209 ferðir í innilaug eða 6725 ferðir í útilaug.

Vel gert hjá ykkur!