Fánalitadagur og afmæli Ingunnarskóla

fáni

Mánudaginn 1.des á fullveldisdaginn er fánalitadagur hjá okkur í Ingunnarskóla. 

Gaman væri ef sem flestir gætu komið í einhverju bláu, hvítu eða rauðu í skólann.

Einnig ætlum við að fagna afmæli Ingunnarskóla, hittast á samveru og gleðjast saman.