Bleikur dagur á miðvikudag

bleikur-dagur25
Miðvikudagurinn 22. okt er bleikur dagur sem við tökum þátt í með því að klæðast bleikum fatnaði. 
Þannig sýnum við þeim stuðning sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra. 
 
Hvetjum því sem flest til að mæta í bleiku í skólann þennan dag.