Páskakveðja

Nemendur fara í páskaleyfi eftir föstudaginn 11. apríl og hefst skólastarf aftur þriðjudaginn 22. apríl skv. stundatöflu.
Skrifstofa skólans verður lokuð í páskaleyfinu.
Við óskum nemendum og foreldrum gleðilegra páska og vonum að þið njótið frísins sem allra best.